Aðalfundur SJÓR verður haldinn föstudaginn 26 febrúar 2016 í Höllinni að Gradagarði 18 og hefst fundurinn stundvíslega kl 20:00.
Eftir fund verður boðið upp á léttar veitingar.
Dagskrá.
- Fundur settur.
- Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
- Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar og hún borinn undir atkvæði
- Skýrsla fráfarandi formanns.
- Gjaldkeri skýrir reikninga.
- Reikningur félagsins borinn upp til samþykktar eða synjunar.
- Lagabreytingar.
- Kaffihlé.
- Kosinn formaður.
- Kosnir fjórir menn í stjórn og tveir varamenn.
- Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga.
- Árgjöld og veiðistyrkir fyrir árið 2016.
- Önnur mál.