Aðalmót Sjósigl

Opna sjóstangaveiðimótið „SJÓSIGL 2015“ verður haldið  24.-25. júlí  n.k.

Mótið verður sett í Allanum, fimmtudaginn  23. júlí kl. 20.00.

Létt máltið í boði Sjósigl.

Dagskrá:

Föstudagur 24.júlí  kl. 06.00:

Haldið til hafs og veitt til kl. 14.00.

Farið yfir aflatölur í Allanum gluggabar um kvöldið kl. 20.30

Laugardagur 25.júlí  kl. 06.00:   Haldið til hafs á ný og veitt til kl. 14.00

 

Lokahóf verður haldið í Allanum laugard. 25.júlí og hefst kl. 20.

Kvöldverður og verðlaunaafhending.

 

Mótsgjald er kr. 15.000 með miða á lokahóf. Aukamiði kostar kr. 5.000

 

Skráning:

Skráning félaga í Sjósigl fer fram hjá formanni, Herði Þór Hjálmarssyni., sími 867-7497.  Aðrir tilkynna þátttöku til síns formanns, sem sér um skráningu til Sjósigl.

Netfang  skráningar er evahh@internet.is

Munið að tilkynna þátttöku í síðasta lagi þriðjudag. 14.júlí kl. 20.

 

Gistimöguleikar:

Gistiheimilið Hvanneyri:  Sími 467-1506  864-1850   http://www.hvanneyri.com

The Herring Guesthouse Sími 868-4200      www.theherringhouse.com

Siglunes Guesthouse  Sími 467-1222  6599699    www.hotelsiglunes.is

Einnig eru gistimöguleikar í Ólafsfirði:

Hótel Brimnes, Sími 466  2400

Tröllakot, Sími 466 2600

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s