Aðalmóti SJÓR á Patreksfirði lokið

Aðalmót SJÓR fór fram dagana 26. og 27. júní í blíðskaparveðri.  Alls tóku 29 keppendur þátt á 7 bátum.

Helstu úrslit mótsins voru eftirfarandi.

Aflahæsti karl
Gunnar Magnússon Sjósigl
Skúli Már Matthíasson Sjóskip 
Hersir Gíslason Sjór 

Aflahæsta kona
Elín Snorradóttir Sjór
Dröfn Árnadóttir Sjór
Þorgerður Einarsdóttir Sjór

Flestir fiskar Kristján Tryggvason Sjór

Flestar tegundir Arnar Eyþórsson Sjóak

Stærsti Þorskur Elín Snorradóttir Sjór

Stærsta Ýsa  Dröfn Árnadóttir Sjór

Stærsti Ufsi Gísli Már Gíslason Sjór 3

Stærsti Gullkarfi Þorgerður Einarsdóttir Sjór

Stærsti Steinbítur Arnar Eyþórsson Sjóak

Stærsti Sandkoli Þorgerður Einarsdóttir Sjór

Stærsti Marhnútur Þorgerður Einarsdóttir Sjór

Stærsta Skarkoli Arnar Eyþórsson

Nánari upplýsingar um úrslit má sjá hér. http://www.sjol.is/sjol/x/pCmp?c=151