Stjórn Snjósnæ býður ykkur velkomin á opna Sjósnæ mótið 19.-20. júní 2015
Samkvæmt reiknimeisturum félagsins er búist við brakandi blíðu og landburði af fiski báða dagana og hefur því verið ákveðið að bjóða þeim sem ekki treysta sér í mokið uppá 1 dags veiði og eru þeir beðnir um að gefa það upp við skráningu.Einnig biðjum við þá sem sjá sér ekki fært um njóta lokahófsins með okkur að gera slíkt hið sama. Annars er það von okkar að sjá sem flesta og fyrir þá sem eru í tegundatjútti komu fram a.m.k 10 tegundir í kaffibolla aldraðrar konu sem ekki vill láta nafns síns getið.Kær kveðja stjórn Sjósnæ.
Miðvikudagur 17. júní kl 19.00
Hnýtingakvöld og þjóðhátíðastemming í félagsheimilinu og hver veit nema það verði jafnvel hnýtt í fánalitunum í tilefni dagsins.
Fimmtudagur 18. júní
kl.20.00 Mótssetning í húsnæði félagsins við Ennisbraut.
Föstudagur 19. júní
kl. 05.30 Mæting á bryggju
kl. 06.00 Haldið til veiða frá Ólafsvík
kl. 14.00 Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kaffi í húsnæði Sjósnæ, Ennisbraut 1,
þegar komið er í land.
Úrslit dagsins birtast á netinu. www.sjol.is
Laugardagur 20. júní
kl. 05.30 Mæting á bryggju
kl. 06.00 Haldið til veiða frá Ólafsvík
kl. 14.00 Veiðarfæri dregin upp, haldið til hafnar
Kaffi í húsnæði Sjósnæ, Ennisbraut 1,
þegar komið er í land.
kl. 19.30 Lokahóf.
Keppendur: 15.000 kr.
Stakur miði á lokahóf: 5.000 kr.
Innifalið fyrir keppendur:
• Mótsgjald • Mótsgögn • Nesti í keppni • kaffi við komu í land • Miðar í sund • Lokahóf.
Þátttökutilkynningar:
Félagar SJÓL tilkynni þátttöku sína og maka síns til síns formanns í síðasta lagi mánudaginn 15. júní nk.
Sjósnæfélagar tilkynni þátttöku sína og maka til Jóns B. formanns í s. 891 7825, eða í netfangið sjosnae@sjosnae.is í síðasta lagi kl. 20 mánudaginn 15. júní nk.
Gistimöguleikar:
Tjaldsvæðið Ólafsvík, sími 436 1543
Hótel Ólafsvík, sími 436 1650 – www.hringhotels.is/hotel-olafsvik
Hótel Hellissandur, sími 430 8600 – www.hotelhellissandur.is
Ártún, Hellissandi, sími 845 1780 – http://artun.123.is
Virkið Rifi, sími 430 6660 – www.virkid.is
Nánari upplýsingar:
Sjósnæ: www.sjosnae.is
Formaður Sjósnæ, Jón B. Andrésson s. 891 7825. sjosnae@sjosnae.is
Ritari Sjósnæ, Gunnar Jónsson s. 895 6616. sjosnae@sjosnae.is