Opið hús á sjómannadaginn

Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur verður með opið hús í félagsheimili SJÓR, verbúðunum Geirsgötu sjómannadaginn 7. júní.  Húsið opnar kl 12:00.

Þetta er kjörið tækifæri fyrir áhugasama til að kynna sér starfsemi félagsins.