Aðalmóti SJÓR frestað til 26.-27 júní

Vegna yfirvofandi verkfalls hefur verið ákveðið að fresta aðalmóti SJÓR sem átti að vera á Patreksfirði til 15. – 16. maí til daganna 26. og 27 júní.
Þeir sem hafa skráð sig á mótið eru vinsamlegast beðnir um að afbóka gistingu og bóka gistingu á nýrri dagsetningu.

Opnað verður fyrir skráningu á mótið upp í byrjun júní og eru veiðimenn beðnir um að skrá sig þá aftur til veiði.

Hér að neðan er listi yfir gistimöguleika og eru þeir veiðimenn sem ætla að koma hvattir til að tryggja sér gistingu sem fyrst.

GISTIMÖGULEIKAR Á PATREKSFIRÐI
Ráðagerði Hostel
Aðalstræti 31,
450 Patreksfirði,
sími 456 0181
www.radagerdi.com
stay@radagerdi.com

Fosshótel
Aðalstræti 100,
450 Patreksfirði,
sími 456 2004
vestfirdir@fosshotel.is
www.fosshotel.is

Stekkaból gistiheimili
Stekkum 19 og 21,
450 Patreksfirði,
sími 864 9675,
stekkabol@snerpa.is
www.stekkabol.is

Hótel West
Aðalstræti 62,
450 Patreksfirði,
sími 892 3414,
stay@hotelwest.is
www.hotelwest.is

Gistiheimilið Bjarmaland
Baugatúni 8
460  Tálknafirði
Sími 891 8038
Aðeins er um 15 mín. akstur milli Tálknafjarðar og Patreksfjarðar.

Tjaldsvæði
Tjaldsvæði er hjá félagsheimilinu ahaldahus@vesturbyggd.is www.tjalda.is/patreksfjordur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s