Innanfélagsmóti frestað til 9. maí

Vegna slæmrar veðurspár og að höfðu samráði við skipstjóra á Grundarfirði hefur verið ákveðið að fresta innanfélagsmóti SJÓR á Grundarfirði til 9. maí 

Opnað hefur verið fyrir skráningar á mótinu á https://sjorek.is/skraning-a-mot/  , á netfanginu sjorek@outlook.com eða hjá Elínu í síma 664-3109 og eru veiðimenn beðnir um að ganga fá skráningu fyrir sunnudaginn 3. maí.

Veiðimenn eru sem hafa skráðu sig á mótið 25. apríl eru beðnir um að ská sig aftur fyrir mótið 9. maí.

 Bókanir á Hótel Framnesi hafa verið færðar á nýja móttagsetningu og þeir félagar sem voru skáðir á mótið en komast ekki 9. maí eru beðnir um að afbóka gistinuna sem fyrst.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s