Fluguhnýtingarkvöld

Viðburðarnefnd SJÓR stendur fyrir fluguhnýtingarkvöldi í Höllinni félagsheimili SJÓR miðvikudaginn 8. apríl kl 19:30.

Sjóveiðifólk er hvatt til að mæta, hitta fleira veiðifólk, koma sér í veiðiskap fyrir mót sumarsins og komast að því hvaða fluga mun fiska best í ár.

Jakob frá KH vinnufötum verður með kynningu á veiðifatnaði.