Nýir menn í stjórn SJÓR

Á aðalfundi Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur voru tveir nýjir stjórnarmenn kjörnir í stjórn SJÓR.  Voru það þeir Björn Júlíusson og Hersir Gíslason og komu þeir í stað Einars Kristinssonar og Guðmundar Svavarssonar sem báðir eiga langan og farsælan feril í stjórn SJÓR.
Áfram í stjórn eru Elín Snorradóttir formaður, Pálmar Einarsson, Smári Jónsson, Gottskálk Jón Bjarnason og Ragnar F. Valsson

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s