Aðalfundur Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur

Aðalfundur SJÓR verður haldinn föstudaginn 27 febrúar  2015 í Höllinni að Verbúð 4 og hefst fundurinn stundvíslega kl 20:00.

Eftir fund verður boðið upp á léttar veitingar.

Dagskrá.

  1. Fundur settur.
  2. Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
  3. Lesin upp fundargerð síðasta aðalfundar og hún borinn undir atkvæði.
  4. Skýrsla fráfarandi formanns.
  5. Gjaldkeri skýrir reikninga.
  6. Reikningur félagsins borinn upp til samþykktar eða synjunar.
  7. Lagabreytingar.
  8. Kaffihlé.
  9. Kosinn formaður.
  10. Kosnir fjórir menn í stjórn og tveir varamenn.
  11. Kosnir tveir endurskoðendur.
  12. Árgjöld og veiðistyrkir fyrir árið 2015.
  13. Önnur mál. 

Ein athugasemd við “Aðalfundur Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s