Jólakveðja

Stjórn SJÓR óskar félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra sem og öllu sjóstangaveiði fólki , samstarfsmönnum,skipstjórum og styrktaraðilum um land allt  gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökk fyrir allar góðu samverustundirnar á árinu sem er að líða.

Fyrir hönd stjórnar SJÓR
Elín Snorradóttir Formaður