Jólaglögg SJÓR

Föstudaginn 28. nóvember verður hið árlega jólaglögg Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur.

Þetta er kjörið tækifæri til að eiga góða stund saman í góðra veiðimanna hópi áður en jólastressið fer að segja til sín.

Jólaglöggið verður haldið í Höllinni, félagsheimilinu okkar í verbúðunum og munu dyrnar opna klukkan 20:00