Sviðaveisla og uppskeruhátíð

Föstudagurinn 31. október verður góður dagur því þá um kvöldið ætlar Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur að halda sína árlegu, bragðgóðu og skemmtilegu sviðaveislu og uppskeruhátið.

Veiðifélagar eru eru hvattir til að mæta og fagna í góðra vina hópi, skiptast á veiðisögum (sönnum og ósönnum) og njóta góðra veitinga.

Þar sem húsrúm er takmarkað er nauðsynlegt að skrá þátttöku á  skráningarsíðu sjorek.is „Viðburðir“ fyrir þriðjudaginn 28. október.

Aðgangur aðeins kr. 3.000,-