Afmælismót SjóÁk 15.- 16. ágúst

50 ára afmælismót Sjóstangaveiðifélags Akureyrar verður haldið dagana 15. – 16. ágúst.

Róið er frá Dalvík báða dagana.  Keppt verður í blönduðum sveitum. Boðið verður upp á eins dags veiði fyrir veiðimenn sem eru 25 ára og yngri og 60 ára og eldri ef nægt þátttaka fæst.  Þeir sem kjósa eins dags veiði verður úthlutað veiðidegi í samræmi við óskir þeirra ef mögulegt er.

Mótsskrá

Fimmtudagur 14. ágúst 2014
kl 20:00  Sjallinn súpa í boði SjóÁk að hætti Valdemars.
kl 20:30 Mótsetning í Sjallanum Akureyri. Þáttakendur boðnir velkomnir og mótsgögn afhent.

Föstudagur 15. ágúst 2014
kl 05:30  Mæting í síðasta lagi á bryggju
kl 06:00  Lagt af stað til veiða frá Dalvíkurhöfn
kl14:00  Veiðum hætt, haldið til hafnar, kaffi, kakó og kleinur í boði félagsins þegar í land er komið.
19:00  Heimsókn í Bruggsmiðjuna á Árskógssandi.  Framleiðslan kynnt og dreypt á heinni, matgæðingar félagsins galdra fram eitthvað góðgæti.  ca 1,5-2 tímar.
Rútuferðir frá Akureyri (ÍSlandsbankaplani) kl 18:30 og Dalvík (Olís) kl 18:45 og heim að lokinni dagskrá.
Aflatölur dagsins verða byrtar á netinu. www.sjol.is og í nestiskassa daginn eftir.

Laugardagur 16. ágúst 2014
kl 05:30  Mæting í síðasta lagi á bryggju.
kl 06:00  Lagt af stað til veiða frá Dalvíkurhöfn.
kl 14:00  Veiðum hætt, haldið til hafnar, kaffi, kakó og kleinur í boði félagsins þegar í land er komið

SJALLINN. Lokahóf SjóÁk og Sjól.
kl 19:00 Húsið opnar
kl 10:30 Afmælishátiðin sett.
kl 19:45  Borðhald hefst.
Verðlaunaafhending hjá SjóAk
Verðlaunaafhending hjá Sjól
Heiðursveitingar SjóAk
kl 23:30  Mótsslit.

Mótgsgjald er kr. 15.000 og innifalinn er einn miði á lokahófið.  Aukamiði á lokahóf kostar kr. 5.000. 
Þáttaka tilkynnist til formanns þíns félags í síðasta lagi miðvikudaginn 6. ágúst 2014

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s