Ný heimasíða kominn í loftið.

Ný heimasíða Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur er komin í loftið.

Það var koiminn tími nýja heimasíðu fyrir félagið  og hafa þeir félagar Sigurjón Lýðsson og Axel Þór Eysteinsson fært okkur nýja og glæsilega heimasíðu og kunnum við þeim okkar bestu þakkir fyrir.

Fjölmargar nýjungar eru á nýju síðunni má þar nefna tengingar við Facebook, Twitter og Instagram.  Nú þarf ekki annað en merkja @sjorek við Twitterfærslur og Instagram þá kemur það sjálfkrafa inn á síðuna okkar.

Það er von okkar í stjórn S.J.Ó.R. að  nýja heimasíðan muni nýtast okkur öllum vel og ef þið hafið einhverjar spurnigar hafið endilega samband við netstjóra í netfangið sjorek@outlook.com.