Landsmót SJÓR 20. – 21. júní


Stjórn SJÓR býður ykkur velkomin á landsmót okkar í sjóstangaveiði á Patreksfirði, 20.–21. júní 2025.

Lokaskráning í síðasta lagi föstudaginn 13. júní, kl. 20:00

Félagar í SJÓR tilkynni þátttöku til Kjartans formanns í síma 858 6219 eða kjartan.gunnsteins@gmail.com.

Sjá dagskrá á sjol.is.

kv. stjórnin