Kynning á sjóstangaveiði og opið hús – laugardaginn 29. mars.


Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur stendur fyrir kynningu á sjóstangaveiðiíþróttinni og fyrirkomulagi Íslandsmeistamótaráðarinnar í sjóstöng á opnu húsi í félagsheimili félagsins, Höllinni, Grandagarði 18, milli 14:00 og 17:00.

Sýndar verða græjur sem notaðar eru á sjóstöng.  Stangir, hjól, skuð, vesti, slóðar og sökkur sem eru mun grófari, stærri og sterkari.

Sýndar verða myndir af veiðum og aflabrögðum. Spjall, kaffi, kleinur og sætabrauð. 

Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja kynna sér sjóstangaveiði. 

kv. stjórnin