Stjórn SJÓR býður ykkur velkomin á aðalmótið okkar á Patreksfirði, 21.– 22. júní 2024.
Lokaskráning í síðasta lagi föstudaginn 14. júní, kl. 20:00.
Stjórn SJÓR hefur ákveðið að SJÓR félagar greiði ekki mótsgjald.
Félagar í SJÓR tilkynni þátttöku til Kjartans formanns, í síma 858 6219 eða kjartang@mila.is.
kv. stjórnin