Kynningarmót á Patreksfirði 4. maí

Kæru félagar

SJÓR mun halda kynningarmót þann 4. maí á Patreksfirði. Öll velkomin. Dagskrá og skráning auglýst síðar.

Núna auglýsum við eftir félögum sem geta
a) lánað græjur fyrir væntanlega þátttakendur eða
b) tekið að sér að yfirfara veiðihjól eða viti um einhverja sem taka það að sér.

Áhugasamir hafi samband við Kjartan formann í síma 858 6219.