Veðrið var ekki sem best fyrri daginn en mun betra þann seinni. Við þökkum keppendum, skipstjórum og gestum kærlega fyrir samveruna og hlökkum til að sjá þau á næsta ári
Meðfylgjandi eru myndir frá lokahófinu. Þorgerður og Sólrún sáu um matinn, öll þrjú kvöldin, af sinni einstöku snilld.














