Aðalmóti SJÓR er lokið

Veðrið var ekki sem best fyrri daginn en mun betra þann seinni. Við þökkum keppendum, skipstjórum og gestum kærlega fyrir samveruna og hlökkum til að sjá þau á næsta ári 😊 Meðfylgjandi eru myndir frá lokahófinu. Þorgerður og Sólrún sáu um matinn, öll þrjú kvöldin, af sinni einstöku snilld.

Færðu inn athugasemd